VERÐSKRÁ

Söluverðmat: Frítt.
Skriflegt bankaverðmat er kr. 49.500,- m/vsk.
Umsýslugjald kaupanda er kr. 82.500.- m/vsk.
Tímagjald löggilds fasteignasala er kr. 28.900.-

Ef bifreið er notað sem greiðsla uppí fasteign er söluþóknun 3% af söluverði auk virðisauka, en þóknun er þó aldrei lægri en kr. 82.500 m/vsk.
Sala félaga og atvinnufyrirtækja: 5% af heildarvirði, þ.m.t. birgðir auk gagnaöflunargjalds. Lágmarksþóknun er kr. 620.000 m/vsk og gagnaöflunargjalds.

Leiguþóknun íbúða og atvinnuhúsnæða.
Þóknun fyrir leigumiðlun og samningagerð vegna íbúðarhúsnæðis er sem nemur eins mánaðar húsaleigu að viðbættum vsk., en þó ekki lægri en kr. 85.000.- + vsk. Á atvinnuhúsnæði jafngildir 1 til 2 mánaðar húsaleigu fyrir það húsnæðið sem leigumiðlunin hefur milligöngu um og finnur leigjanda, allt eftir lengd leigusamnings, en þó ekki lægri er kr. 85.000.- Sé eign sett í leigumeðferð, hún skoðuð, verðmetin og skráð reiknast þóknun samkvæmt tímagjaldi, en þó að lágmarki kr. 45.000.- auk vsk. á íbúð vegna skráningar- og skoðunargjalds, ljósmyndun sér kostnaður
Þóknunarfjárhæðir í gjaldskránni eru tilgreindar án virðisaukaskatts sem er 24,0% til viðbótar þóknun samkvæmt gjaldskránni.

3.0 ÝMIS SKJALAGERÐ OG RÁÐGJÖF.
Þóknun fyrir munnlega ráðgjöf og leiðbeiningar er samkvæmt tímagjaldi.
5.0 ÝMIS ÁKVÆÐI.
5.1 Leigutaki greiðir fast þjónustugjald kr. 30.000.- vegna vinnu á uppsetningu leigusamnings, þjónustu og öflunar gagna sem veðbókavottorða, ljósrit teikninga og ýmissa skjala.
5.2 Fyrir myndatöku á eign greiðist kr. 15.500.
5.3 Annast leigumiðlunin sýningu fasteignar reiknast gjald kr. 11.000.- fyrir hvert skipti sem eignin er sýnd umfram umsamdar sýningar. Kostnaður við umfram sýningar bætist við umsamda þóknun.

Þóknun fyrir að annast milligöngu um og gerð leigusamnings: Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í meira en 5 ár er sem nemur leigu tveggja mánaða auk virðisaukaskatts.

Hringið í síma 511-0900 og fáið tilboð í söluþóknun. Við tökum tillit til stærðar og verðmæti fasteigna, sem og umfangi verkefna.

Gjaldskrá - Gildir frá 13. janúar 2021

STOFN FASTEIGNASALA ehf. Kt. 590413-0460, Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Vsk nr. 115253. Ábyrgðarmaður er Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali kt. 2030367-4349. Tryggingarfélag er Tryggingarmiðstöðin hf. Endurskoðandi er löggiltur endurskoðandi.